Bernie Sanders stefnir á toppinn

 nhnhtgl.jpgŢađ ótrúlega er ađ gerast: sósíalistinn Bernie Sanders, senator frá Vermont, er ađ fara á toppinn í forkosningum til forsetaframbođs Demókrata í Bandaríkjunum. Fyrra línuritiđ sýnir fylgi hans í New Hampshire, ţar sem Bernie ríkur upp fyrir Hillary Clinton og er međ meir en 10% meira fylgi. Hitt línuritiđ sýnir ađ fylgi hans í Iowa er einnig mjög sterkt.  Bernie er ţví alls ekki einhver jađarsmađur, heldur fullgildur kandídat til forsetaframbođs. Ţví miđur vildi Elizabeth Warren ekki fara í frambođ, en Bernie er ekki síđur ágćtur fulltrúi ţeirra, sem vilja sjá stórtćkar breytingar á stefnu Bandaríkjanna í efnahafs og utanríkismálum.  Ţađ er enn von um miklar jákvćđar breytingar í stjórnmálum Bandaríkjanna.  iowa.jpg


Molander málar Heklugos

Molander HeklaNýjasta listaverk Eldfjallasafns í Stykkishólmi er eftir Norđmanninn Thorvald Antonius Molander (1903-1975). Ţetta olíumálverk er sennilega af Heklugosinu áriđ 1947. Thorvald Molander (1903 - 1975)  var fćddur í Svíţjóđ, fađir sćnskur, móđirin finnsk. Ţau fluttust til Norđur-Noregs og gerđust norskir ríkisborgarar. Hann var ađ sögn á margan hátt áhugaverđ persóna, mikiđ snyrtimenni og listrćnn, spilađi á fiđlu. Hann ferđađist á sumrin víđs vegar um landiđ, kynntist fólki og málađi vatnslitamyndir eđa skissur, sem hann lauk síđan viđ á veturna. Ekkert yfirlit er til um ţau verk. Áriđ 1952 sagđi hann skiliđ viđ Ísland og fluttist til Noregs. Listasafn Reykjavíkur á mynd eftir hann af Snćfellsjökli. Molander deyr í Troms í Norđur-Noregi áriđ 1975.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband